top of page

YFIRNÁTTÚRULEGAR
HAMFARIR
ÁTTU HARMA AÐ HEFNA?
Sendum hvert á land sem er - Duga fram að miðnætti.
STIKLA ÚR BÓKINNI
STIKLA
SKRÍMSLIN Í BÓKINNI
Það er að segja þau þeirra sem náðust á mynd.
Myndir eftir Evana Kisa

Uppvakningar

Draugaborn

Vampirur

Ginur

Varulfur

Dukkur
Our work
ABOUT US

ÞÍN EIGIN HROLLVEKJA
eftir Ævar Þór Benediktsson

BÓK SEM VIRKAR EINS OG TÖLVULEIKUR
ÞVÍ ÞÚ RÆÐUR HVAÐ GERIST
Þriðja bókin í Þín eigin-bókaflokknum, sem hefur hlotið bæði Bókaverðlaun barnanna og Bóksalaverðlaunin.
Þín eigin hrollvekja er öðruvísi en aðrar bækur því hér ert þú söguhetjan og ræður ferðinni. Sögusviðið er dimmt og drungalegt kvöld, stútfullt af skrímslum og óvættum. Þú getur rekist á vampírur og varúlfa, uppvakninga og illa anda, brjálaðar brúður og tryllta trúða – allt eftir því hvað þú velur.
Yfir fjörutíu ólíkir endar.
Sögulok spanna allt frá eilífri hamingju til skyndilegs bana.
Hryllilega góð skemmtun fyrir alla krakka.
Fyrir frekari upplýsingar um Ævar og bækurnar hans
skaltu heimsækja vefsíðuna:
www.aevarthor.com

bottom of page